Uncategorized
Aðalfundur Vínþjónasamtakanna
Aðalfundur Vínþjónasamtakanna verður haldinn á Hótel Borg sunnud. 22. apríl kl 12, þegar undanúrslitum keppninnar lýkur.
Á dagskrá:
1. Ársskýrsla Forseta
2. Ársreikningar
3. Lagabreytingar
4. Kosning stjórnar
5. Vínþjónn Ársins
6. Vinviðurinn.is
7. Önnur mál
Nánari upplýsingar um staðsetningu verða sent fljótlega, en allar tillögur um breytingar á lögum eða tilkynningar um framboð í stjórn verða að berast viku fyrir aðalfundinn ([email protected])
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar4 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Keppni6 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn1 dagur síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu





