Uncategorized
Aðalfundur Vínþjónasamtakanna
Aðalfundur Vínþjónasamtakanna verður haldinn á Hótel Borg sunnud. 22. apríl kl 12, þegar undanúrslitum keppninnar lýkur.
Á dagskrá:
1. Ársskýrsla Forseta
2. Ársreikningar
3. Lagabreytingar
4. Kosning stjórnar
5. Vínþjónn Ársins
6. Vinviðurinn.is
7. Önnur mál
Nánari upplýsingar um staðsetningu verða sent fljótlega, en allar tillögur um breytingar á lögum eða tilkynningar um framboð í stjórn verða að berast viku fyrir aðalfundinn ([email protected])

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.