Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Áætla að opna rúmlega 200 Jamie Oliver veitingastaði á Indlandi
Veitingastaðir Jamie Oliver eru á hraðri uppleið á Indlandi og er nú áætlað að opna rúmlega 200 veitingastaði í landinu, segir í tilkynningu frá Jamie Oliver.
Veitingastaðir Jamie Oliver er nú þegar stærsta ítalska veitingahúsakeðjan á Indlandi með 20 staði sem staðsettir eru í níu borgum.
Þrátt fyrir að veitingahús Oliver í Bretlandi hafi lokað árið 2019, hefur fyrirtæki Jamie Oliver haldið áfram að stækka erlendis og er með 70 veitingastaði í 23 mismunandi löndum.
Sjá einnig: Erfiðleikar hjá Jamie Oliver’s Italian – Fyrirtækið skuldar milljarða
Mynd: facebook / Jamie Oliver
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







