Viðtöl, örfréttir & frumraun
Á bak við tjöldin í eldhúsi Washington Redskins
Með fylgir fróðlegt myndband sem sýnir á bak við tjöldin í eldhúsi hjá ameríska ruðningsliðinu Washington Redskins sem spilar í NFL deildinni.
Yfirkokkur er Conner Mcguire og hefur það krefjandi starf að bjóða upp á góðan og næringríkan mat og að allir verði saddir og glaðir. Conner og hans lið í eldhúsinu afgreiða um 75 til 100 máltíðir á dag og til þess þarf mikið magn af mat, enda margir hverjir stórir og miklir menn.
Sjón er sögu ríkari: (ef myndbandið spilast ekki hér að neðan, þá smellið hér )
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins