Viðtöl, örfréttir & frumraun
Á bak við tjöldin í eldhúsi Washington Redskins
Með fylgir fróðlegt myndband sem sýnir á bak við tjöldin í eldhúsi hjá ameríska ruðningsliðinu Washington Redskins sem spilar í NFL deildinni.
Yfirkokkur er Conner Mcguire og hefur það krefjandi starf að bjóða upp á góðan og næringríkan mat og að allir verði saddir og glaðir. Conner og hans lið í eldhúsinu afgreiða um 75 til 100 máltíðir á dag og til þess þarf mikið magn af mat, enda margir hverjir stórir og miklir menn.
Sjón er sögu ríkari: (ef myndbandið spilast ekki hér að neðan, þá smellið hér )
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar






