Markaðurinn
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
Óhætt er að segja að tímamót hafi orðið þegar MATVÍS skrifaði undir kjarasamning við Reykjavíkurborg nú fyrir helgi. Unnið hefur verið að þessum áfanga lengi hjá félaginu.
Reykjavíkurborg rekur fjölmörg mötuneyti, þar sem fólk í veitingageiranum starfar. Þar sem samningur hefur náðst á milli aðila getur starfsfólk borgarinnar í matvæla- og veitingagreinum gengið í sitt fagfélag.
Sækja um félagsaðild að MATVÍS hér.
Mynd: úr safni
-
Veitingarýni4 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Keppni5 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Nýtt á matseðli1 dagur síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matvís jólaballið verður 8. desember