Markaðurinn
Edda Heildverslun – Stóreldhús 2024
Edda heildverslun þakkar öllum þeim sem lögðu leið sína á bás okkar á Stóreldhús 2024 kærlega fyrir frábærar viðtökur.
Þar var boðið upp á smakk af Swedish Tonic, og Bagsværd lakkrís sem fékk einstaklega góðar viðtökur.
Þetta árið var áherslan lögð á iðnaðarfatnað, ásamt hótel líni, en þó mest á nýjungar okkar í fjölbreyttu vöruúrvali.
Þær nýjungar voru meðal annars New Balance iðnaðarskór og umhverfisvænn kostur fyrir snyrtivörur og sápuskammtara.
New Balance skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir iðnaðinn, með anti-slip vörn, sérstakri vatnsvörn og góðir á fæti, og henta einstaklega vel fyrir heilbrigðis- og umönnunargeirann, Hótel, veitingastaði, mötuneyti, Þjónustu & þrif, svo eitthvað sé að nefna.
Eco Pump og Eco source vörurnar eru úr sykurrey og umhverfisvænn kostur fyrir snyrtivörur á ýmsum stöðum. Áfyllingarnar sem eru lofttæmdar og með lengri líftíma og hreinlegri kostur en venjulegar áfyllingar.
Edda heildverslun býður upp á fjölbreytt úrval af vinnufatnaði hvers konar atvinnustarfsemi ásamt heildarlausnum fyrir hótel og veitingastaði.
Edda og Rún Heildverslun hafa nú flutt í nýtt húsnæði við Köllunarklettsveg 2 – 104 Reykjavík, og hlakkar mikið til að taka á móti öllum þar.
Bestu þakkir fyrir komuna, þeir sem komu á sýninguna, aðra hlökkum við til að sjá í nýja húsnæði okkar á Köllunarklettsvegi 2.

-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag