Nýtt á matseðli
Gambas er nýr tapasréttur á 20&SJÖ
„Við erum nýbúin að setja þennan spennandi tapasrétt á matseðilinn. Við köllum réttinn Gambas al verde en uppistaðan eru þrjár tegundir af rækjum; villtar argentískar, hvítar rækjur frá Ekvador og risarækjur,“
segir Helgi Sverrisson á veitingahúsinu 20&SJÖ mathús & bar.
Auk þess eru í réttinum grænt chilli, sítrónugras, grænt chilli, basilíka og sítrónulauf. Rétturinn er borinn fram með heimabökuðu líbönsku flatbrauði.
„Viðtökurnar hafa verið firna góðar.“
Bætir Helgi við. 20&SJÖ er staðsett við Víkurhvarf í Kópavogi, sjá nánar á 27mathus.is.
Nýtt eða spennandi á matseðli

-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata