Markaðurinn
Rýmingarsala í Ásbirni
Heildsala Ásbjarnar blæs til allsherjar rýmingarsölu sem hefst 29. ágúst á lager Ásbjarnar við Köllunarklettsveg 6, 104 Reykjavík.
Lesendur Veitingageirans, ásamt áskrifendum af póstlista Ásbjarnar fá forskot á Rýmingarsöluna en dyrnar verða opnaðar fyrir þeim klukkan 12 í dag miðvikudag, 28. ágúst.
Á Rýmingarsölunni má finna talsvert úrval af kokkafatnaði frá Kentaur ásamt vörum frá APS, Churchill, glösum fyrir veitingarekstur og margt fleira. Þar má einnig finna mikið úrval af vörum frá öðrum vörumerkjum eins og Iittala og Bitz.
Rýmingarsalan verður opin frá 12-18 virka daga og 11-15 um helgar á meðan birgðir endast!

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt21 klukkustund síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun