Markaðurinn
Rýmingarsala í Ásbirni
Heildsala Ásbjarnar blæs til allsherjar rýmingarsölu sem hefst 29. ágúst á lager Ásbjarnar við Köllunarklettsveg 6, 104 Reykjavík.
Lesendur Veitingageirans, ásamt áskrifendum af póstlista Ásbjarnar fá forskot á Rýmingarsöluna en dyrnar verða opnaðar fyrir þeim klukkan 12 í dag miðvikudag, 28. ágúst.
Á Rýmingarsölunni má finna talsvert úrval af kokkafatnaði frá Kentaur ásamt vörum frá APS, Churchill, glösum fyrir veitingarekstur og margt fleira. Þar má einnig finna mikið úrval af vörum frá öðrum vörumerkjum eins og Iittala og Bitz.
Rýmingarsalan verður opin frá 12-18 virka daga og 11-15 um helgar á meðan birgðir endast!
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






