Uncategorized
Chateau Greysac í Gestgjafanum

Í nýjasta tölublaði Gestgjafans sem var að koma út skrifar Þorri Hringsson um Chateau Greysac sem byrjaði nýlega i reynslusölu í vínbúðum ÁTVR en RJC er umboðsaðili fyrir Chateau Greysac á Íslandi.
Þorri er mjög ánægður með vínið og gefur því góða einkunn, fjögur glös af fimm mögulegum og telur það vera mjög góð kaup enda er vínið á frábæru verði.
Um vínið segir Þorri m.a. þetta: “ Chateau Greysac er svokallað „Cru Bourgeois Supérieur“ (það eru 87 slík í
Í munni er það þurrt og dökkt með góða sýru, frábært jafnvægi og langa endingu. Tannín eru óvenjumjúk miðað við
Ákaflega gott með lamba- og nautakjöti en gengur líka með villibráð og fínni pottréttum. Í reynslusölu vínbúðanna 1.490 krónur. Mjög góð kaup.“
Af heimasíðu Rolf Johansen & Company
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt4 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Keppni2 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





