Markaðurinn
Allt á morgunverðarhlaðborðið
Nú þegar ferðamannavertíðin nær hápunkti er mikilvægt fyrir gististaði að vera vel undirbúin fyrir morgunverðarhlaðborðin til þess að upplifun gesta sé sem allra best.
Hjá Ásbirni finnur þú allt fyrir morgunverðarhlaðborðið, en í vefversluninni (www.asbjorn.is/morgunverdarhladbord) má finna ýmiss konar föt, bakka, diska, skálar, hnífapör, servíettur, hitaböð og skammtara sem henta undir safa eða morgunkorn.
Hvort sem þú býður upp á létt morgunverðarhlaðborð á gistiheimili eða tekur á móti stórum hópi hótelgesta í morgunverð, þá aðstoða sölufulltrúar Ásbjarnar þig við að finna réttu lausnirnar fyrir þínar þarfir.
Leyfðu fagfólkinu hjá Ásbirni að aðstoða við að gera ykkar morgunverðarhlaðborð að sem bestri upplifun fyrir viðskiptavini ykkar.

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt21 klukkustund síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun