Markaðurinn
Innnes kynnir nýjar vörur frá Danæg
Innnes kynnir nýjar vörur frá Danæg, hér eru á ferðinni þrjár nýjar ,,morgunverðar” vörur. Eggspress vörurnar er snöggur og fljótlegur valmöguleiki fyrir alla sem vilja borða góðan mat á ferðinni. Á leiðinni í vinnuna, í ræktina eða einfaldlega í amstri dagsins.
Með Eggspress þá bjóðum við bragðgóða lausn með eggjum, sem eru mikil uppspretta af próteini – þannig að Eggspress hentar vel á morgnanna og með Eggspress munu viðskiptavinir þínir fá góðan grunn að bragðmiklum degi.
Morgunverðar skonsa með eggjum, beikoni og sósu
Vörunúmer 300620
Magn í kassa 30 stk
Þyngd 150g
Morgunverðar beygla með eggi, beikoni og sósu
Vörunúmer 300621
Magn í kassa 30 stk
Þyngd 140 g
Morgunverðar samloka með eggi, beikoni og sósu
Vörunúmer 300622
Magn í kassa 24 stk
Þyngd 160g
Kíktu á Vefverslun okkar www.verslun.innnes.is eða hafðu samband við þjónustuverið okkar í síma 530 4000 fyrir frekari upplýsingar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla