Markaðurinn
Innnes kynnir nýjar vörur frá Danæg
Innnes kynnir nýjar vörur frá Danæg, hér eru á ferðinni þrjár nýjar ,,morgunverðar” vörur. Eggspress vörurnar er snöggur og fljótlegur valmöguleiki fyrir alla sem vilja borða góðan mat á ferðinni. Á leiðinni í vinnuna, í ræktina eða einfaldlega í amstri dagsins.
Með Eggspress þá bjóðum við bragðgóða lausn með eggjum, sem eru mikil uppspretta af próteini – þannig að Eggspress hentar vel á morgnanna og með Eggspress munu viðskiptavinir þínir fá góðan grunn að bragðmiklum degi.
Morgunverðar skonsa með eggjum, beikoni og sósu
Vörunúmer 300620
Magn í kassa 30 stk
Þyngd 150g
Morgunverðar beygla með eggi, beikoni og sósu
Vörunúmer 300621
Magn í kassa 30 stk
Þyngd 140 g
Morgunverðar samloka með eggi, beikoni og sósu
Vörunúmer 300622
Magn í kassa 24 stk
Þyngd 160g
Kíktu á Vefverslun okkar www.verslun.innnes.is eða hafðu samband við þjónustuverið okkar í síma 530 4000 fyrir frekari upplýsingar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar









