Freisting
Myndir frá Matvælakynningu UngFreistingar
Matvælakynning UngFreistingar var haldin í annað sinn í Hagkaupum í Smáralindinni daga 10 og 11 febrúar.
Þá voru kynntar vörur frá Snæfisk, Ferskum Kjötvörum, Sælkeradreifingu og Lambhaga. Meðlimir UngFreistingar unnu hörðum höndum frá hádegi fimmtudags og fram til hádegis á föstudeginum 10. febrúar við að undirbúa alla smakkrétti og sýningahlaðborðið.
Á sýningunni gafst fólki færi á að skoða sýningarborð þar sem UngFreisting sýndi nokkra af þeim möguleikum sem eru fyrir hendi með þau hráefni sem voru kynnt á sýningunni. Einnig voru gefnir uppskriftarbæklingar og boðið upp á ýmsa smakkrétti, þar á meðal rauðvín, hvítvín, hörpuskelfiska, nautafille og krónhjartarbóg og súkkulaðigosbrunn með jarðaberjum og bönunum ofl.
Kíkið á myndirnar frá Matvælakynningunni hér
UngFreisting vill einnig þakka eftirfarandi fyrirtækjum og stofnunum fyrir veittan stuðning við framkvæmd sýningarinnar:
Bako Ísberg
Bananar/Ágæti
Blómahönnun
Fönn
Garðheimar
Hagkaup
Klakastyttur.is
Líf og List
Menntaskólinn í Kópavogi
Nordica hotel
Studio 20
Stefán A. Cosser
[email protected]
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði