Food & fun
Food & fun 2013
Þá er hin árlega og vinsæla Food & Fun hátíðin hafin og verður haldin í Reykjavík 27. febrúar til 3. mars 2013 og er þetta í 12. sinn sem hátíðin er haldin.
Kokkar frá öllum heimshornum koma hingað til lands og verða gestakokkar á íslenskum veitingastöðum, en þessir kokkar koma aðallega frá Ameríku, Evrópu og Skandinavíu og einn af þeim verður krýndur „Food & Fun Chef of the Year“ en sérstök matreiðslukeppni er haldin á síðasta degi hátíðarinnar.
Fréttamenn veitingageirans á Food & Fun hátíðinni
Vænta má mikilli umfjöllun í erlendum fjölmiðlum enda tugir erlendir blaðamenn og fréttamenn sem heimsækja Food & Fun hátíðina árlega og er freisting.is engin undantekning á því og ætla fréttamenn freisting.is/veitingageirinn.is að heimsækja staðina, birta sína upplifun, myndir og vídeó líkt og gert hefur verið.
Það má með sanni segja að freisting.is/veitingageirinn.is verður tileinkuð Food & Fun þessa 5 daga sem hún er haldin. Fylgist vel með, en hægt er að skoða allar umfjallanir hér að neðan:
Dill
Fiskfélagið
Fiskmarkaðurinn
Grillið
Grillmarkaðurinn
Höfnin
Kolabrautin
Perlan
Rub23
Sjávargrillið
Satt
Steikhúsið
Tapashúsið
Við Tjörnina
Vox
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt1 dagur síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn





