Keppni
Myndir frá nemakeppninni | Úrslit verða kynnt á árshátíð FM&GM
Á sunnudaginn s.l. fór fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum og kepptu 14 matreiðslunemar.
Starfsfólk og eigendur voru dugleg að tagga #veitingageirinn á Instagram myndirnar sínar, en yfir 40 myndir voru birtar og þar af leiðandi var hægt að fylgjast vel með keppninni hér á veitingageirinn.is.
Keppendur voru:
- Arnór Ingi Bjarkarson
- Bergsteinn Guðmundsson
- Bjartur Elí Friðþjófsson
- Einar Óli Guðnason
- Fannar Dan Vignisson
- Guðrún Ása Frímannsdóttir
- Hekla Karen Pálsdóttir
- Íris Jana Ásgeirsdóttir
- Ívar Guðmundsson
- Ívar Þór Elíasson
- Nick Alvin Torres La-Um
- Sindri Freyr Mooney
- Stefanía Sunna Róbertsdóttir
- Sölvi Steinn Helgason
Dómarar voru:
Bragðdómarar:
- Axel Björn Clausen
- Hrefna Rósa Sætran
- Steinn Óskar Sigurðsson (Gestadómari)
Eldhúsdómarar voru:
- Guðlaugur P. Frímannsson
- Kirill Dom Ter-Martirosov
Hér að neðan eru allar myndirnar frá keppninni sem voru taggaðar #veitingageirinn inn á Instagram:
Úrslit verða kynnt á árshátíð Fisk-, og Grillmarkaðarins sem haldin verður 10. febrúar næstkomandi og í beinu framhaldi verða myndir af öllum réttum birtar og úrslit kynnt hér á veitingageirinn.is.
Myndir:
*hrefnarosa
*sarotaromchuen
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla