Keppni
Myndir frá nemakeppninni | Úrslit verða kynnt á árshátíð FM&GM
Á sunnudaginn s.l. fór fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum og kepptu 14 matreiðslunemar.
Starfsfólk og eigendur voru dugleg að tagga #veitingageirinn á Instagram myndirnar sínar, en yfir 40 myndir voru birtar og þar af leiðandi var hægt að fylgjast vel með keppninni hér á veitingageirinn.is.
Keppendur voru:
- Arnór Ingi Bjarkarson
- Bergsteinn Guðmundsson
- Bjartur Elí Friðþjófsson
- Einar Óli Guðnason
- Fannar Dan Vignisson
- Guðrún Ása Frímannsdóttir
- Hekla Karen Pálsdóttir
- Íris Jana Ásgeirsdóttir
- Ívar Guðmundsson
- Ívar Þór Elíasson
- Nick Alvin Torres La-Um
- Sindri Freyr Mooney
- Stefanía Sunna Róbertsdóttir
- Sölvi Steinn Helgason
Dómarar voru:
Bragðdómarar:
- Axel Björn Clausen
- Hrefna Rósa Sætran
- Steinn Óskar Sigurðsson (Gestadómari)
Eldhúsdómarar voru:
- Guðlaugur P. Frímannsson
- Kirill Dom Ter-Martirosov
Hér að neðan eru allar myndirnar frá keppninni sem voru taggaðar #veitingageirinn inn á Instagram:
Úrslit verða kynnt á árshátíð Fisk-, og Grillmarkaðarins sem haldin verður 10. febrúar næstkomandi og í beinu framhaldi verða myndir af öllum réttum birtar og úrslit kynnt hér á veitingageirinn.is.
Myndir:
*hrefnarosa
*sarotaromchuen
![]()
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra













































