Vertu memm

Keppni

Myndir frá nemakeppninni | Úrslit verða kynnt á árshátíð FM&GM

Birting:

þann

Nemakeppni FM&GM 2014

Á sunnudaginn s.l. fór fram keppni hjá matreiðslunemunum sem starfa á Fiskmarkaðinum og Grillmarkaðinum og kepptu 14 matreiðslunemar.

Starfsfólk og eigendur voru dugleg að tagga #veitingageirinn á Instagram myndirnar sínar, en yfir 40 myndir voru birtar og þar af leiðandi var hægt að fylgjast vel með keppninni hér á veitingageirinn.is.

Keppendur voru:

  • Arnór Ingi Bjarkarson
  • Bergsteinn Guðmundsson
  • Bjartur Elí Friðþjófsson
  • Einar Óli Guðnason
  • Fannar Dan Vignisson
  • Guðrún Ása Frímannsdóttir
  • Hekla Karen Pálsdóttir
  • Íris Jana Ásgeirsdóttir
  • Ívar Guðmundsson
  • Ívar Þór Elíasson
  • Nick Alvin Torres La-Um
  • Sindri Freyr Mooney
  • Stefanía Sunna Róbertsdóttir
  • Sölvi Steinn Helgason

Dómarar voru:

Bragðdómarar:

  • Axel Björn Clausen
  • Hrefna Rósa Sætran
  • Steinn Óskar Sigurðsson (Gestadómari)

Eldhúsdómarar voru:

  • Guðlaugur P. Frímannsson
  • Kirill Dom Ter-Martirosov

Hér að neðan eru allar myndirnar frá keppninni sem voru taggaðar #veitingageirinn inn á Instagram:

Úrslit verða kynnt á árshátíð Fisk-, og Grillmarkaðarins sem haldin verður 10. febrúar næstkomandi og í beinu framhaldi verða myndir af öllum réttum birtar og úrslit kynnt hér á veitingageirinn.is.

 

Myndir:

*hakonhafsteins

*hrefnarosa

*sarotaromchuen

*tyri75

 

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið