Vertu memm

Markaðurinn

Brýningarþjónusta fyrir fagmenn og fyrirtæki jafnt sem heimilishnífa

Birting:

þann

Beittir hnífar brýningarþjónusta - Logo

Brýningarþjónustan Beittir hnífar var stofnuð af Hafþóri Óskarssyni matreiðslumanni árið 2022.

Markmið þjónustunnar er að bjóða upp á hágæða brýningarþjónustu og gæða vörur á sanngjörnu verði.

Mikilvægt að vanda til verka

Allir hnífar eru brýndir á blautsteinum og fundinn er réttur gráðuhalli á hnífsblaði. Þannig er tryggt að allir hnífar eru brýndir með sínum rétta halla.

Notaðir eru steinar með 200, 400, og 1200 grit og að lokum eru hnífarnir brýndir með japönskum blautstein sem er 4000 grit.

Hnífarnir eru svo stroppaðir á leðri með skartgripaáburði en þetta skilar flugbeittum hnífum með egg sem speglar.

Hafið samband á netfangið mailto:[email protected] eða í síma 844 1963 (Hafþór)

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið