Markaðurinn
Brýningarþjónusta fyrir fagmenn og fyrirtæki jafnt sem heimilishnífa
Brýningarþjónustan Beittir hnífar var stofnuð af Hafþóri Óskarssyni matreiðslumanni árið 2022.
Markmið þjónustunnar er að bjóða upp á hágæða brýningarþjónustu og gæða vörur á sanngjörnu verði.
Mikilvægt að vanda til verka
Allir hnífar eru brýndir á blautsteinum og fundinn er réttur gráðuhalli á hnífsblaði. Þannig er tryggt að allir hnífar eru brýndir með sínum rétta halla.
Notaðir eru steinar með 200, 400, og 1200 grit og að lokum eru hnífarnir brýndir með japönskum blautstein sem er 4000 grit.
Hnífarnir eru svo stroppaðir á leðri með skartgripaáburði en þetta skilar flugbeittum hnífum með egg sem speglar.
Hafið samband á netfangið mailto:[email protected] eða í síma 844 1963 (Hafþór)
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Kokkalandsliðið14 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






