Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vefsíðu veitingageirans brá fyrir í Skaupinu í ár
Áramótaskaupið er ómissandi þáttur í gamlárshefð Íslendinga, þar sem einvalalið leikara og skemmtikrafta rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins.
Vefsíðu Veitingageirans brá fyrir í atriðinu um Mathallir á Íslandi, en til gamans má geta þess að fréttagrunnur Veitingageirans inniheldur um 130 fréttir tengdar Mathöllum á Íslandi.
Smellið hér til að horfa á Áramótaskaupið 2022, en atriðið sem um ræðir hér hefst 18:00.
Mynd: Skjáskot úr Áramótaskaupinu 2022
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel17 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar