Starfsmannavelta
Ómar hættir á Icelandair Hótelinu á Akureyri | „..fer á nýjan stað sem opnar í janúar“
Ómar Stefánsson matreiðslumaður hefur látið af störfum á Icelandair Hótelinu á Akureyri. Hann tók við starfinu þar í maí á þessu ári. Við hjá veitingageirinn.is heyrðum í honum og forvitnuðumst hvað hann væri að fara gera.
Já það passar ég er hættur á hótelinu. Ég er að fara suður aftur, ég fer á nýjan stað sem opnar í janúar, get ekki alveg sagt þér meira eins og er
Fáum við hjá veitingageirinn.is ekki að fylgjast með hvert þú ert að fara?
Já þið getið fengið fréttir af því svona um miðjan janúar, ég held til Danaveldis á mánudag þar sem ég ætla að halda jól með familien
Níels Jósefsson tekur við yfirkokkastöðunni af Ómari, hann hefur unnið á hótelinu frá upphafi.
Mynd: Magnús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum