Markaðurinn
Ný vefverslun Lindsay
John Lindsay hefur nú opnað vefverslun fyrir fyrirtæki. Viðskiptavinir geta fengið aðgang að vefverslun, skoðað úrvalið, séð sín verð, skoðað fyrri pantanir og sent inn pöntun. Vefverslunin skiptist í neytendasvið og stóreldhúsasvið. Oft skarast þessir yfirflokkar og er viðskiptavinum velkomið að versla í öllum flokkum.
Ýmsar spennandi vörur fyrir veitingageirann eru í vefverslun eins og kraftar, eftirréttir, umbúðir, hreinlætisvörur og margt fleira.
Eins verða regluleg tilboð í gangi eins og sjá má hér. Verið er að vinna í að setja inn allar ítarupplýsingar um vörurnar en alltaf má hafa samband fyrir frekari upplýsingar.
Til að óska eftir aðgangi má fylla út formið hér eða senda póst á [email protected].
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný