Markaðurinn
Elka vinnufatnaður
Tandur er sífellt að leitast við að mæta þörfum viðskiptavina sinna, nýjasta viðbótin í vöruvali Tandurs er vinnufatnaður frá Elka.
Elka er þekkt fyrir hágæðavörur sem byggja á 50 ára reynslu í framleiðslu á vind- og vatnsheldum vinnufatnaði fyrir fagfólk. Elka leggur áherslu á nýsköpun og hefur því þróað mikið úrval í samstarfi við hreingerningarfyrirtæki sem eru leiðandi á sínu sviði og gera miklar kröfur hvað varðar styrkleika, þægindi og virkni.
Elka mætir öllum þeim kröfum og gott betur þar sem vörurnar frá Elka bera vottanir sem mæta þeim atvinnugreinum er nota vörurnar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






