Freisting
Alfreð var ekki dómari í undankeppninni
Haft var eftir heimild á heimasíðu Klúbb Matreiðslumeistara um að Alfreð Ómar Alfreðsson hefði verið dómari í undankeppni í „Matreiðslumaður ársins 2006“ en svo var ekki. Haft var samband við okkur og beðnir um að leiðrétta þetta.
En þess ber að geta að um rugling hefur verið að ræða því að greint er frá hverjir koma til með að dæma í sjálfri aðal keppninni „Mareiðslumaður ársins 2006“, en ekki í undankeppninni, en þar kemur Alfreð til með að dæma.
Við biðjumst velvirðingar á þessum rugling.
Dómarar í undankeppninni voru:
Bjarki Hilmarsson
Brynjar Eymundsson
Sverrir Halldórsson
Mynd fengin af heimasíðu KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði