Freisting
Alfreð var ekki dómari í undankeppninni
Haft var eftir heimild á heimasíðu Klúbb Matreiðslumeistara um að Alfreð Ómar Alfreðsson hefði verið dómari í undankeppni í „Matreiðslumaður ársins 2006“ en svo var ekki. Haft var samband við okkur og beðnir um að leiðrétta þetta.
En þess ber að geta að um rugling hefur verið að ræða því að greint er frá hverjir koma til með að dæma í sjálfri aðal keppninni „Mareiðslumaður ársins 2006“, en ekki í undankeppninni, en þar kemur Alfreð til með að dæma.
Við biðjumst velvirðingar á þessum rugling.
Dómarar í undankeppninni voru:
Bjarki Hilmarsson
Brynjar Eymundsson
Sverrir Halldórsson
Mynd fengin af heimasíðu KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024