Markaðurinn
Nýtt frá Heinz! Professional Majónes
Heinz hefur sett á markað nýtt majónes sem þeir kalla Professional. Þetta majónes hefur allt sem við viljum þegar kemur að majónesi og er ómissandi í sérhvert eldhús. Ásamt því að vera einstaklega ljúffengt, hefur það fjölbreytta notkunarmöguleika.
Majónesið er þykkt og einstaklega mjúkt, heldur vel lögun, áferð og ferskleika. Frábært bragð er grunnurinn að góðu majónesi og eitt og sér stendur þetta majónes svo sannarlega fyrir sínu. Það þolir vel hita svo það er fullkomið í heitar samlokur eða hamborgara. Þykktin gerir það ákjósanlegt í hrásalatið.
Áferð og bragð gerir það að hinum fullkomna grunni að þinni eigin sósu eða ídýfu. Majónesið er án bragðs og litarefna og Heinz notar einungis egg frá frjálsum hænum. Majónesið geymist í 1-2 vikur eftir opnun.
Hér er hægt að skoða Heinz Professional majónes í vefverslun Innnes
Hér er hægt að skoða bækling og uppskriftir með Heinz Professional majónesi
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni7 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar6 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra











