Keppni
Þetta eru bestu víngarðarnir í Ástralíu 2021
Samtök sem velur bestu víngarðana í Ástralíu var stofnað árið 2020, en það var gert til að upphefja áströlsku vínsöguna og vínsamfélagsins í heild sinni.
Dómarar á vegum samtakanna hafa gefið út hvaða bestu 50 víngarðar eru í Ástralíu. Dómararnir sem eru sérfræðingar í vínrækt og vel kunnugir í vínbransanum, en þau eru Catherine Kidman, Mark Walpole, Mary Retallack, Lee Haselgrove og Max Allen. Fjórir bestu víngarðarnir verða kynntir í febrúar 2022.
Listann í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni