Keppni
Þetta eru bestu víngarðarnir í Ástralíu 2021
Samtök sem velur bestu víngarðana í Ástralíu var stofnað árið 2020, en það var gert til að upphefja áströlsku vínsöguna og vínsamfélagsins í heild sinni.
Dómarar á vegum samtakanna hafa gefið út hvaða bestu 50 víngarðar eru í Ástralíu. Dómararnir sem eru sérfræðingar í vínrækt og vel kunnugir í vínbransanum, en þau eru Catherine Kidman, Mark Walpole, Mary Retallack, Lee Haselgrove og Max Allen. Fjórir bestu víngarðarnir verða kynntir í febrúar 2022.
Listann í heild sinni er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






