Vertu memm

Markaðurinn

Eldhússýning Ekrunnar haustið 2021 – Myndir og vídeó

Birting:

þann

Eldhússýning Ekrunnar haustið 2021

Í októberbyrjun gerðu hátt í 60 manns sér glaðan dag á annarri eldhússýningu Ekrunnar Akureyri 2021.

Við endurtókum leikinn frá því í vor og kynntum Unilever Food Solutions fyrir starfsfólki heilbrigðisstofnana, leik-og grunnskóla á norður- og austurlandi. Ekran tók nýlega við sölu og dreifingu á vörunum en frá Unilever Food Solutions koma heimsþekkt vörumerki eins og Knorr, Hellmann’s, Maizena, Lipton og Carte D’or. Til viðbótar var kynning á vörum frá Til hamingju og nutu gestir léttra veitinga í boði þessara merkja.

Eldhússýning Ekrunnar haustið 2021

Til hamingju eru bragðgóðar og næringarríkar matvörur sem hæfa ákaflega vel heilbrigðum lífsstíl. Góð næring er að okkar mati undirstaða undir líkamlegt og andlegt heilbrigði, og eykur hamingju.

Eldhússýning Ekrunnar haustið 2021

Þessi merki eru leiðandi í matargerð á Íslandi og finnast í stóreldhúsum um allt land.

Við hlökkum til að halda fleiri eldhússýninar fyrir viðskiptavini Ekrunnar á næstu misserum en eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndbandi var stemningin gríðarleg!

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið