Freisting
Myndband frá One World í Suður Afríku
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur „blancherað“ saman videó frá Suður Afríku ferðinni, þar sem Ragnar Ómars lenti í öðru sæti í heimsálfukeppninni, frábært videó og virkilega gaman að sjá hvernig þetta fór allt saman fram.
30 stiga hiti, hótelið eins og í James Bond bíómynd, Raggi sýnir gömlu góðu fótboltataktana, Ungfrú Afríka á kantinum og að sjálfsögðu kíktu þeir á ljónynjurnar sínar, barþjónar sýna listir sínar, svo eitthvað sé nefnt.
Smellið hér til að horfa á myndbandið ( Windows media player – 82 mb. – 24,55 mínútur )
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði