Freisting
Myndband frá One World í Suður Afríku
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur „blancherað“ saman videó frá Suður Afríku ferðinni, þar sem Ragnar Ómars lenti í öðru sæti í heimsálfukeppninni, frábært videó og virkilega gaman að sjá hvernig þetta fór allt saman fram.
30 stiga hiti, hótelið eins og í James Bond bíómynd, Raggi sýnir gömlu góðu fótboltataktana, Ungfrú Afríka á kantinum og að sjálfsögðu kíktu þeir á ljónynjurnar sínar, barþjónar sýna listir sínar, svo eitthvað sé nefnt.
Smellið hér til að horfa á myndbandið ( Windows media player – 82 mb. – 24,55 mínútur )
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni5 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





