Markaðurinn
Innnes hóf nýlega sölu á Brie ost í sneiðum
Innnes hóf nýlega sölu á Brie ost í sneiðum sem er tilbúinn beint á brauðið, á morgunverðarborðið og með ýmsum réttum.
Sneiðarnar eru seldar lausfrystar í 5 kg. einingum.
Hentar vel í veisluþjónustuna, á hótel og gististaði, veitingastaði, í samlokugerðina og fleira.
Tvær stærðir eru í boði:
3 mm. á þykkt eða 5 mm. á þykkt.
Stærð er 110 mm. á lengd og 40 mm. á breidd.
Kostir eru margvíslegir:
Bragð og áferð er eins og á ferskum Brie osti.
Stöðug og áreiðanleg gæði, poka eftir poka.
Auðveld meðhöndlun. Alltaf tilbúið í frystinum og þiðnar á nokkrum mínútum.
Vinnusparnaður.
Lítil afföll.
Langur geymslutími (frosið).
Samkeppnishæft verð.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó







