Markaðurinn
Innnes hóf nýlega sölu á Brie ost í sneiðum
Innnes hóf nýlega sölu á Brie ost í sneiðum sem er tilbúinn beint á brauðið, á morgunverðarborðið og með ýmsum réttum.
Sneiðarnar eru seldar lausfrystar í 5 kg. einingum.
Hentar vel í veisluþjónustuna, á hótel og gististaði, veitingastaði, í samlokugerðina og fleira.
Tvær stærðir eru í boði:
3 mm. á þykkt eða 5 mm. á þykkt.
Stærð er 110 mm. á lengd og 40 mm. á breidd.
Kostir eru margvíslegir:
Bragð og áferð er eins og á ferskum Brie osti.
Stöðug og áreiðanleg gæði, poka eftir poka.
Auðveld meðhöndlun. Alltaf tilbúið í frystinum og þiðnar á nokkrum mínútum.
Vinnusparnaður.
Lítil afföll.
Langur geymslutími (frosið).
Samkeppnishæft verð.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt5 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt1 dagur síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati