Starfsmannavelta
Kokkar af skornum skammti
Veitingageirinn.is hefur fengið fjölmargar fyrirpurnir um hvort vitað er um matreiðslumenn sem vantar vinnu.
Veitingahús og hótel hafa auglýst eftir matreiðslumönnum og lítil sem engin svör hafa komið við þeim auglýsingum.
Hér að neðan eru nokkrar auglýsingar sem óskað er eftir matreiðslumönnum í vinnu:
Metnaðarfullur Matreiðslumaður Óskast á Nýjan stað i 101 Rvk
Óskum eftir matreiðslumanni/vaktstjóra á Grand hótel
Óska eftir matreiðslumanni eða vönum starfsmanni í eldhúsi
Matreiðslumaður óskast á Veitingastað á Hvolsvelli
Fleiri atvinnuauglýsingar er hægt að skoða í facebook hóp á vegum veitingageirans hér: Atvinnu-, og sölusíða veitingabransans.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






