Markaðurinn
Fever Tree valið mest selda og vinsælasta Tonic-ið sjöunda árið í röð
Fever Tree hefur verið valið mest selda ( No.1 Best Selling) og vinsælasta (No.1 Top Trending) Tonic-ið sjöunda árið í röð af Drinks International.
Það er í raun Bar-senan sjálf sem velur og kýs sigurvegara hvers flokks fyrir sig og leitast er eftir áliti frá börum sem eru meðal annars á lista „The world‘s 50 best bar“ og fleiri þekktum börum um allan heim.
Þetta er sönnun þess og segir okkur að allir bestu barir heims vilja og verða að vera með Fever Tree í sinni vöruflóru.
Fever Tree hefur frá degi eitt haft það að leiðarsljósi að vinna einungis með allra bestu hráefni sem völ er á hvaðanæva úr heiminum, hvort sem það er Angostura börkur frá Suður Afriku, þroskaðar og sætar sítrónur frá Sikiley eða engifer frá Indlandi.
Mekka Wines&Spirits er með 5 tegundir af Fever Tree Tonici í sinni vörubreidd:
- Fever Tree Indian Tonic
- Fever Tree Meditetrranean Tonic
- Fever Tree Elderflower Tonic
- Fever Tree Lemon Tonic
- Fever Tree Aromatic Tonic
Skoðið Fever Tree úrvalið á www.mekka.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður