Viðtöl, örfréttir & frumraun
Af hverju er parmesanostur svona dýr?
Parmesanostur getur kostað yfir 135 þúsund íslenskar krónur. Það tekur að minnsta kosti eitt ár og allt að þrjú ár að ná fullkomnum á parmesanosti, og notað er 131 lítra af mjólk til að framleiða, og einungis hægt að framleiða hann á Norður-Ítalíu, á svæðinu Emilia Romagna.
Í meðfylgjandi myndbandi er mjólkurbú í Parma heimsótt sem staðsett er á Ítalíu, þar sem meðal annars er fjallað um svartamarkaðinn á Parmesanosti, sjón er sögu ríkari.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins