Vertu memm

Uncategorized

Íslandsmeistaramót barþjóna

Birting:

þann

Íslandsmeistaramót barþjóna verður haldið í Turninum 20. hæð, sunnudaginn 4. maí næstkomandi., Keppt verður í sætum drykkjum og eru verðlaunin vegleg, t.a.m. sigurvegarinn þá nefndur Íslandsmeistari keppir fyrir Íslands hönd á haustmánuðum á Heimsmeistarakeppni Barþjóna á Puerto Rico.

Kokteilkeppnin hefst klukkan 18:00

Sama kvöld verður í fyrsta sinn á Íslandi, Íslandsmeistaramót í Flairkeppni.

Það má með sanni segja að hérna er alvöru kokteil-kvöld með tilheyrandi hristi- og hrærihljóðum.

Til að lesa nánar um keppnina og matseðil kvöldins, þá vinsamlegast smellið hér (Pdf-skjal)

Heimasíða Barþjónaklúbbsins: www.bar.is

[email protected]

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið