Frétt
Tjöruhúsið var innsiglað vegna vanskila á staðgreiðslu launa
Ástæðan fyrir því að veitingastaðnum Tjöruhúsið á Ísafirði var lokað og innsiglað um helgina var vegna þess að dregist hafði að skila staðgreiðslu launa vegna júlí mánaðar sem voru á gjalddaga 15. ágúst s.l.
Þetta sagði Magnús Hauksson, framkvæmdastjóri Tjöruhússins á Ísafirði í samtali við vestfirska vefinn bb.is.
Og bætir við að virðisaukaskatturinn er í skilum og var langt í frá því að að vera sáttur við lokunina:
„Skatturinn setti ítarlegar kröfur um kassakerfi í sumar sem við höfum uppfyllt. Ég var norður í Grunnavík um helgina og ekki við á föstudaginn þegar lokað var. Það var líka lokað seint á föstudegi út af smávægilegu sem var svo kippt í liðinn næsta mánudag.“
Sjá einnig:
Uppfært 8. september 2020
Myndir: facebook / Tjöruhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins