Freisting
Hótel Látrabjarg stækkar
Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Hótel Látrabjargi, en eigendurnir hafa fest kaup á félagsheimilinu Fagrahvammi, sem stendur við hlið hótelsins og þangað verður veitingasalurinn, eldhúsið og mótttakan færð.
Herbergjum verður fjölgað á móti í hótelbyggingunni. Í sumar verður boðið upp á siglingar undir Látrabjarg á sjötíu og tveggja feta skútu sem kemur gagngert frá Skotlandi í sumardvöl og með henni þriggja manna áhöfn.
Greint frá á vef Ríkisútvarpsins ruv.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame