Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kaffi Rauðka og Hannes boy opna aftur eftir vetrardvala
Veitingastaðirnir Kaffi Rauðka og Hannes boy á Siglufirði opna í dag en þeir hafa verið lokaðir yfir síðastliðinn vetur.
Helgi Svavar Helgason er nýr rekstraraðili sem ætlar að bjóða upp á eldbakaðar pizzur á Kaffi Rauðku. Á matseðli í tilefni opnunarhelgi er boðið upp á 6 tegundir af pizzum:
1. Tómatar – Mozarella
2. Mascarpone, kartöflur og rósmarin.
3. Salami, döðlur, tómatar og mozarella.
4. Ansjósur, capers og lauk.
5. Parmaskinka, rucola, parmesan, tómatar og mozarella.
6. Gústi ræður (surprise pizza frá Gústa bakara).
Allar pizzur eru á 2.450 kr. nema margherita er á 1.900 kr.
Hannes Boy er með breyttu sniði, í stað þess að bjóða upp á forrétti, aðalrétti osfr., þá er í boði kúluís, bananasplit, vöfflur, heitt súkkulaði, espresso kaffi og fleira.
Opnunartími er frá klukkan 12:00 til 20:00.
Mynd: facebook / Kaffi Rauðka

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards