Freisting
Myndbönd (Videó) af hinum ýmsum viðburðum
Bjarni Gunnar Kristinsson, matreiðslumaður hefur verið duglegur í gegnum tíðina að taka upp á vidéó af hinum ýmsum viðburðum.
Til að byrja með, þá hefur hann tekið upp Bocuse d´Or 2001, þegar Hákon Már okkar maður náði þeim glæsilega árangri að taka bronsið í þeirri keppni, skoðið myndbandið hér (36MB)
Því næst er myndbandið Chef of the year 2002, sem haldin var í Fífunni í Kópavogi á sýningunni Matur 2002, skoðið myndbandið hér (19MB)
Chef of the year 2003 sem haldin var á Akureyri sem Einar Geirsson vann eftirminnilega, skoðið myndbandið hér (32MB)
Út að borða í París með Agnari Sverris árið 1999, skoðið myndbandið hér (69MB)
Kokkalandsliðið í ólympíuleikunum í Erfurt 2004, skoðið myndbandið hér (11MB) eða hér í betri gæðum (59MB)
Kokkalandsliðið í meistaramótinu í Seoul 2002, skoðið myndbandið hér (7MB) eða hér í betri gæðum (36MB)
Kokkalandsliðið í meistaramótinu í Basel 2005, skoðið myndbandið hér (29MB)
Kokkalandsliðið í heimsmeistarmóti í Lúxembourg 2002, skoðið myndbandið hér (28MB)
Kokkalandsliðið í meistaramótinu í Scothot 2005, skoðið myndbandið hér (32MB)
Valhrona námskeið, Bristol hótelið og Fat Duck, skoðið myndbandið hér (95MB)
Dining out með Alla All, eins og Bjarni vill kalla þetta myndband, en það voru þeir Alfreð Alfreðson og Bjarni Kristinsson sem fóru út að borða í Svíþjóð árið 2003, skoðið myndbandið hér (41MB)
Nordic Chef of the Year 2003, en það var enginn annar en Ragnar Ómarsson sem vann gullið, skoðið myndbandið hér (39MB)
Bjarni Gunnar Kristinsson
www.grillid.is
www.123.is/bjarni
http://public.fotki.com/Matarmyndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum