Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Ósushi TheTrain opnar þriðja veitingastaðinn

Birting:

þann

Ósushi við Pósthússtræti

Ósushi við Pósthússtræti

Anna og Kristján Þorsteinsbörn eigendur af Ósushi við Borgartún og Pósthússtræti vinna nú að því að opna þriðja veitingastaðinn sem staðsettur verður við Reykjavíkurveg 60 í Hafnarfirði.

Staðurinn tekur 35 manns í sæti og verður sama consept og á hinum stöðunum, þ.e. sushi á færibandi.  Opnunartími verður 11:30 til 21:00 nema föstudaga og laugardaga þá er opið til 22:00.
Áætlað er að opna staðinn í byrjun ágúst næstkomandi.


View Larger Map

Mynd af Ósushi: af facebook síðu Ósushi.
/Smári

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið