Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Ósushi TheTrain opnar þriðja veitingastaðinn
Anna og Kristján Þorsteinsbörn eigendur af Ósushi við Borgartún og Pósthússtræti vinna nú að því að opna þriðja veitingastaðinn sem staðsettur verður við Reykjavíkurveg 60 í Hafnarfirði.
Staðurinn tekur 35 manns í sæti og verður sama consept og á hinum stöðunum, þ.e. sushi á færibandi. Opnunartími verður 11:30 til 21:00 nema föstudaga og laugardaga þá er opið til 22:00.
Áætlað er að opna staðinn í byrjun ágúst næstkomandi.
Mynd af Ósushi: af facebook síðu Ósushi.
/Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn5 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn5 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn6 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






