Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ólafur „loðkjammi“ Ólafsson í skemmtilegu viðtali hjá Viceman
Ólafur Örn Ólafsson einnig þekktur sem meistarakokkur, vín sérfræðingur, framreiðslumaður, þjónn, sjónvarpsmaður, dansari og nú síðast loðkjammi. Það eitt er víst að það skartar enginn veitingamaður á Íslandi jafn mörgum og fjölbreyttum viðurnöfnum.
Ólafur eða Óli eins og hann er oftast kallaður, er án efa einn skemmtilegasti veitingamaður landsins, en hann var gestur Viceman í þættinum Vínkaraflan sem er hægt að hlusta í spilaranum hér að neðan:
Mynd: viceman.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður