Frétt
Matvælastofnun varar við neyslu á Ali bjúgum – Grunur um glerbrot í einu bjúga
Matvælastofnun varar við neyslu á Ali bjúgum frá Síld og fisk ehf. með Best fyrir dagsetningum 04.02.20, 05.02.20 og 11.02.20 vegna gruns um glerbrot í einu bjúga. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: Ali bjúgu
- Framleiðandi: Síld og fiskur, Dalshrauni 9b, 220 Hafnarfjörður
- Þyngd: 750 g
- Best fyrir dagsetningar: 04.02.20, 05.02.20 og 11.02.20
- Lotunúmer: 14.01.20, 15.01.20 og 21.01.20
- Dreifing: Verslanir Bónusar, Krónunar og Hagkaupa. Heimkaup, Nóatún, Iceland Keflavík og Super1
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila henni til fyrirtækisins eða viðkomandi verslunar gegn endurgreiðslu.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir