Markaðurinn
Gelatin, croissant með súkkulaði og tiramisukaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vörur vikunnar að þessu sinni hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. eru gelatín frá Knorr og croissant með súkkulaðifyllingu frá Mantinga. Gelatínið heitir Texture en við köllum það þykkjarann frá Knorr. Það má nota í alla matargerð og þá sérstaklega fyrir fólk sem er með kyngingarvanda. Þessa vikuna fæst með 30% afslætti eða 3.444 kr/stk. Súkkulaðifylltu croissantin eru einstaklega ljúf og þá sérstaklega með ilmandi kaffibolla eða rjúkandi súkkulaði í jólaösinni. Nú fást þau með 30% afslætti á 46 kr/stk en þess má geta að það eru 42 stk í kassa.
Kaka vikunnar er dásamleg tiramisukaka frá Erlenbacher. Hver kaka er forskorin í 12 bita og fæst með 30% afslætti þessa vikuna eða á 2.681 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag