Starfsmannavelta
Veitingahúsakeðja lokar 150 veitingastöðum eftir gífurlegt tap á þessu ári
Breska veitingahúsakeðjan „Restaurant Group“ stefnir á að loka yfir 150 veitingastöðum og er það hluti af endurskipulagningu í kjölfar yfirtöku á Wagamama.
Á síðasta ári keypti Restaurant Group, sem einnig rekur Frankie & Benny’s, Chiquito, Garfunkel’s og Coast to Coast, Wagamama fyrir 559 milljónir punda.
Wagamama er bresk veitingahúsakeðja sem á og rekur yfir 190 veitingastaði sem sérhæfir sig í asískum og japönskum mat.
Á fyrri helmingi þessa árs tapaði Restaurant Group 87,7 milljóna punda fyrir skatt. Um 88 Chiquito og Frankie & Benny veitingastaðir munu einnig loka á næstu sex árum. Eftir þessa tiltekt mun Restaurant Group eiga um 352 veitingastaði en þó verða 15 veitingastaðir breytt í Wagamama veitingastaði.
Mynd: trgplc.com (Heimasíða Restaurant Group)
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni1 dagur síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati