Starfsmannavelta
Veitingahúsakeðja lokar 150 veitingastöðum eftir gífurlegt tap á þessu ári
Breska veitingahúsakeðjan „Restaurant Group“ stefnir á að loka yfir 150 veitingastöðum og er það hluti af endurskipulagningu í kjölfar yfirtöku á Wagamama.
Á síðasta ári keypti Restaurant Group, sem einnig rekur Frankie & Benny’s, Chiquito, Garfunkel’s og Coast to Coast, Wagamama fyrir 559 milljónir punda.
Wagamama er bresk veitingahúsakeðja sem á og rekur yfir 190 veitingastaði sem sérhæfir sig í asískum og japönskum mat.
Á fyrri helmingi þessa árs tapaði Restaurant Group 87,7 milljóna punda fyrir skatt. Um 88 Chiquito og Frankie & Benny veitingastaðir munu einnig loka á næstu sex árum. Eftir þessa tiltekt mun Restaurant Group eiga um 352 veitingastaði en þó verða 15 veitingastaðir breytt í Wagamama veitingastaði.
Mynd: trgplc.com (Heimasíða Restaurant Group)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Markaðurinn5 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir3 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar






