Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Stökk er nýr veitingastaður á Laugaveginum
Stökk er nýr veitingastaður á Laugavegi 95-99 á jarðhæð í nýja Center Hótelinu. Matseðillinn inniheldur súpur, samlokur, salöt, smoothies og kaffi, allt útbúið á þann hátt að þú getur valið hvort þú borðar á staðnum eða til að taka með.
Staðurinn opnaði formlega 15. ágúst s.l. og á opnunardegi var fullt út úr dyrum af góðum gestum og viðtökur gesta afar góðar.
Stökk opnar snemma eða klukkan 07:30 og er opinn til klukkan 21:00.
Mynd: facebook / Stökk

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni2 dagar síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni4 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Frétt5 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni