Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Stökk er nýr veitingastaður á Laugaveginum
Stökk er nýr veitingastaður á Laugavegi 95-99 á jarðhæð í nýja Center Hótelinu. Matseðillinn inniheldur súpur, samlokur, salöt, smoothies og kaffi, allt útbúið á þann hátt að þú getur valið hvort þú borðar á staðnum eða til að taka með.
Staðurinn opnaði formlega 15. ágúst s.l. og á opnunardegi var fullt út úr dyrum af góðum gestum og viðtökur gesta afar góðar.
Stökk opnar snemma eða klukkan 07:30 og er opinn til klukkan 21:00.
Mynd: facebook / Stökk
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





