Freisting
Karl Viggó hættir hjá Bakó

Karl Viggó Vigfússon bakari og framkvæmdarstjóri kokkalandsliðsins er hættur hjá Bakó, en síðasti vinnudagurinn hans var í gær.
Karl Viggó hefur starfað sem sölumaður hjá bakó um langt skeið undir góðan orðstír, en ástæðan fyrir því að hætta er að honum langaði til að breyta til.
Aðspurður um hvað tekur við; „núna tekur við sumarfrí í nokkrar vikur svo finnur maður sér eitthvað spennandi að gera“.
Mynd: Guðjón
-
Bocuse d´Or23 klukkustundir síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Keppni4 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni





