Freisting
Myndir frá ýmsum atburðum
Jón Svavarsson ljósmyndari heldur úti heimasíðu þar sem hann hefur safnað saman myndum frá ýmsum atburðum.
Til að byrja með eru myndir frá Nordica VOX við opnun eftir endurbætur þann 6.10.2005, sjá myndir hér
Hafdís Ólafsdóttir, matreiðslumeistari átti 50 ára um daginn, sjá myndir frá afmælinu hér
Myndir frá Forkeppni um titilinn „Matreiðslumaður ársins 2006“, kíkið á þær hér
Hátíðarkvöldverður KM þann 14.1.2006, kíkið á myndir hér
(Efst í vinstra horninu í hverju myndasafni er hægt að smella á blaðsíðu fjölda, en hvert myndasafn inniheldur margar síður með um 10 myndir á hverri síðu)
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Keppni7 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt





