Uncategorized
Áfengissala er meiri árið 2005 en fra fyrra ári
Á árinu 2005 seldu Vínbúðir áfengi fyrir 13,1 milljarð kr. sem er 8,6% aukning frá árinu 2004. Salan í desember var 1.758 millj. króna. Selt magn af áfengi var 17,2 milljónir lítra sem er 8,16% breyting á milli ára. Í desember voru seldir 1,975 þús. lítrar, en það er 8,9% aukning miðað við desember 2004.
Vínbúðirnar seldu tóbak fyrir 7,5 milljarðar árið 2005 sem er 9,22% aukning frá fyrra ári. Í magni jókst sala á neftóbaki um 9,22% en samdráttur var í sölu annarra tegunda í tóbaki og minnkaði t.d. sala í reyktóbaki um 6,38% og sala vindlinga 0,72%. Heildarsala tóbaks í desember var 670,7 millj. kr sem er 3,2% aukning miðað við desember 2004.
Af vef ÁTVR
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum