Uncategorized
Áfengissala er meiri árið 2005 en fra fyrra ári
Á árinu 2005 seldu Vínbúðir áfengi fyrir 13,1 milljarð kr. sem er 8,6% aukning frá árinu 2004. Salan í desember var 1.758 millj. króna. Selt magn af áfengi var 17,2 milljónir lítra sem er 8,16% breyting á milli ára. Í desember voru seldir 1,975 þús. lítrar, en það er 8,9% aukning miðað við desember 2004.
Vínbúðirnar seldu tóbak fyrir 7,5 milljarðar árið 2005 sem er 9,22% aukning frá fyrra ári. Í magni jókst sala á neftóbaki um 9,22% en samdráttur var í sölu annarra tegunda í tóbaki og minnkaði t.d. sala í reyktóbaki um 6,38% og sala vindlinga 0,72%. Heildarsala tóbaks í desember var 670,7 millj. kr sem er 3,2% aukning miðað við desember 2004.
Af vef ÁTVR
Heiðar Birnir Kristjánsson
[email protected]
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar5 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Markaðurinn1 dagur síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Keppni7 dagar síðanCoffee & Cocktails hreppti 1. sætið í Old Fashioned keppninni
-
Markaðurinn1 dagur síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt





