Markaðurinn
Mangó chutney, kókosrjómi og frábær skyrkaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Vörur vikunnar að þessu sinni hjá okkur hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. klikka sko ekki. Þú færð mangó chutney frá KTC og kókosrjóma frá Aroy-D með 35% afslætti. Mango chutney er í 2,5 kg dós og kostar nú 652 kr. Kókosrjóminn er í 1 ltr fernu og fæst þessa vikuna á 402 kr.
Við erum afar lukkuleg með köku vikunnar en hún er splunkuný skyrkaka frá Erlenbacher. Kakan er einstaklega létt, fersk og ljúffeng. Kakan er 29 x 19,5 cm og er forskorin í 12 bita. Þú færð kökuna með 40% afslætti þessa vikuna eða á 2.010 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi