Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Bæjarins Beztu Pylsur opnar loksins á Akureyri
Bæjarins Beztu Pylsur er eitt elsta fyrirtæki miðborgar Reykjavíkur, en fyrirtækið fagnar 82 ára afmæli í ár.
Fyrirtækið hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar frá upphafi og það má því sanni segja að fyrirtækið sé alvöru fjölskyldufyrirtæki.
Bæjarins Beztu opnar á Ráðhústorginu á Akureyri og er það sjötti staðurinn, en aðrir staðir eru á Tryggvagötu í Reykjavík, Smáralindinni, Skeifunni, Holtagörðum, í Breiddinni og að auki ferðavagn við Byko í Kópavogi.
Mynd úr safni / Smári
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi