Freisting
Forkeppni Grand Junior Chefs
Vinningshafi í forkeppni World Junior Chefs sem haldin var 18. janúar í Hótel- og matvælaskólanum var Stefán Arthur Cosser.
Vinningsmatseðilinn var:
-
Pönnusteiktur hörpuskelfiskur með gulrótar- og kardemommu-mauki, belgbaunum og Hollandaissósu.
-
Sous-vide eldaður innanlærisvöðvi og ofnsteikt lambalæri með fondant-kartöflum, sveppaduxelle, hægelduðum hvítlauk og tómat- og fáfnisgrasósu.
-
Frauðkenndur súkkulaðiganache og kívísorbet. Borið fram með blönduðum ávöxtum í rósmarínsírópi. (mynd)
Nú taka við æfingar fram að keppninni World Junior Chefs sem verður haldin á Nýja-Sjálandi um miðjan mars.
Við hjá freistingu viljum óska Stefáni til hamingju með sigurinn og allra bestu óskir úti í Nýja Sjálandi.
Heimildir frá mk.is
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís kveður ION hótelið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar í Smáralindinni
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla rauðrófur
-
Keppni2 dagar síðan
Guðmundur og Svala hrepptu titilinn Íslandsmeistarar í brauðtertugerð
-
Keppni2 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Einstaklega vel heppnað matarmót – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó