Markaðurinn
Djúpteiktir camembert, williams perur og jarðarberjakaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni verðum við hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. með sælkeraþema í vörum vikunnar. Þessa vikuna færðu djúpsteiktan camembert sem er algjörlega ómótstæðilegur með 25% afslætti eða 3.990 kr. kassann. Í hverjum kassa eru 3 kg. af camembert. Einnig eru Williams perur frá Greci á tilboði en þær fást með 40% afslætti eða 637 kr. dósin. Hver dós er 2,6 kg.
Kaka vikunnar er létt og fersk jarðarberjakaka frá Erlenbacher. Kakan er forskorin í 12 bita og er hver biti 9,7×4,8 cm . Þú færð kökuna með 50% afslætti þessa vikuna eða á einungis 1.275 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð