KM
Nóvemberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara
Nóvemberfundur Klúbbs Matreiðslumeistara verður haldinn í Húsi Málarans (Sólon, uppi) þriðjudaginn 3. nóvember.
Athugið að mæta tímanlega þar sem fundurinn hefst stundvíslega kl 18.00 og stendur í klukkutíma.
Að honum loknum verður snæddur risahamborgari og bjór eða annað með og fylgst með Meistaradeildinni í knattspyrnu.
Á dagskrá fundarins verður m.a:
Kynning á ungliðanum og keppninni sem fram fer í janúar á WACS
þinginu í Chile.
Kynntar hugmyndir að stofnun deildar innan KM á Norðurlandi með
aðsetur á Akureyri.
Kynning á Galakvöldi KM 9. janúar 2010
Happdrætti, dregið út í leikhléi.
Kæru félagar!
Fundur þessi er fyrst og fremst hugsaður til að brydda uppá nýjungum í starfinu og hafa skemmtilegt. Þeim sem ekki hugnast svona dagskrá geta skipt henni upp og sótt hluta hennar, allt eftir smekk hvers og eins.
Munið kokkajakka og svartar buxur
Matarverð ISK 1.500,-
Tilboð á gosi & bjór
Hlökkum til að sjá ykkur.
Stjórn KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





