Starfsmannavelta
Símstöðin lokar
Kristján Þórir Kristjánsson hefur selt Símstöðina á Akureyri til nýrra eigenda og stefnir Kristján Þórir á að opna nýjan veitingastað sem opnar næstkomandi vor.
Nýi veitingastaðurinn er á tveimur hæðum við suðaustur innganginn á Glerártorgi á Akureyri. Staðurinn hefur fengið nafnið Verksmiðjan Akureyri.
Sjá einnig: Nýr veitingastaður opnar á Glerártorgi
Ekki er vitað að svo stöddu hvað kemur í staðinn fyrir Símstöðina en samkvæmt heimildum veitingageirans þá stendur til að opna veitingastað á vegum Centrum Guesthouse sem staðsett er í sama húsnæði, þar sem boðið verður upp á morgunmat og fleira góðgæti.
Mynd: facebook / Símstöðin
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






