Vertu memm

Freisting

Nýr veitingastaður

Birting:

þann

Nýr veitingastaður leit dagsins ljós um miðjan ágúst síðastliðinn, en hann ber heitið Eldhrímnir og er við Borgartún 14,  ská á móti Höfða.  Eldhrímnir gefur sig út á það að vera með nútíma íslenska matargerð með persnesku ívafi.

Staðurinn er á tveimur hæðum og er opnunartíminn frá klukkan 11°°-21°° frá mánudegi til föstudags og 11:30 – 21°° á laugardögum en lokað er á sunnudögum.

Matseðillinn er ódýr eins og sjá má á eftirfarandi matseðli:

Aðalréttir vikunnar 26-31. Október

Mánudagur
Kjúklingadagur / chicken day
A – Marineraður, grillaður kjúklingur að Persenskum hætti / Marinated grilled chicken Persian style.

***
B – Steikt kjúklingabring / Fried chicken breast
Kemur með hrísgrónum, salati og sneið af sítronu / Served with rice, salad and a slice of lemon
Verð: 1.200,- kr.

Þriðjudagur
Spaghetti Bolognese
Spagetti með Eldhrímnis- kjötsósu / Spaghetti served with Eldhrímnir´s Own meat sauce
Kemur með salati og brauði/ served with salad & bread.
Verð: 1.200,- kr.

Miðvikudagur
A – Gömlu góðu grillaðar grísakótelettur / Good old fashioned grilled pork chops
***
B- Lasagna
Ljúffengt lasagna í kjötsósu og piparost-bechamel /delicious lasagna with meat sauce and peppercheese-bechamel.
Kemur með steikt kartöflum og salati / Served with fried potato & salad
Verð: 1.200,- kr.

Fimmtudagur
Lambapottréttur / lamb casserole
Með réttinum fylgja sérgerð hrísgrjón hússins og salati / served with rice of the house & salad
Verð: 1.200,- kr.

Föstudagur
Eldhrímnis persenskt kjöt- Kotlet / Eldhrímnir’s Persian meat Kotlet
Fyrsta flokk nauta hakk frá Norðlenska að uppskrift hússins / first grade ground beef from Norðlenska & recipe of the house
Kemur með gratin kartöflum, gulrótum og strengja baunum og salati / Served with potato gratin, carrot , French beans & fresh salad
Verð: 1.200,- kr.

Meðfylgjandi myndir voru teknar klukkan 11°° í morgunn, en fréttamaður keyrði aftur framhjá staðnum um klukkan 12:30 og þá var staðurinn þéttsetinn.  Reikna má að freisting.is komi til með að kíkja á staðinn á næstunni og segja frá sinni reynslu á staðnum.

Texti og myndir: Smári

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið