Keppni
Svandís Frostadóttir sigraði í Luxardo kokteilkeppninni
Fyrsta kvenna kokteilkeppnin á Íslandi var haldin á Kolabrautinni í Hörpu nú á dögunum þar sem 10 konur kepptu.
Luxardo Ladies Night kokteilkeppnin var vel heppnuð og voru áhorfendur á annað hundrað.
Það var Svandís Frostadóttir frá Sushi Social sem sigraði með drykkinn Pineapple espress.
Hér að neðan er uppskriftin af verðlaunadrykknum:
3 cl Reyka vodka infused with activated charcoal
3 cl Luxardo Espresso italian coffee liqueur
1.5 cl Luxardo Triplum triple sec orange liqueur
2 cl Pineapple juice infused with activated charcoal and squid ink
2 cl Pineapple demerara infused with activated charcoal and squid ink
1.5 cl Lemon&Lime juice mix infused with activated charcoal and squid ink
1 dash Ms better’s bitters Pineapple Star Anise
2 drops Salt solution
Myndir: aðsendar

-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag