Freisting
Hótel kæra Aron Pálma
Þrjú hótel á höfuðborgarsvæðinu hafa kært Aron Pálma Ágústsson, fyrrverandi refsifanga í Texas í Bandaríkjunum, til lögreglu. Honum er gert að sök að hafa gist á hótelunum án þess að greiða fyrir þá þjónustu sem hann hefur þegið, en frá þessu er greint frá á dv.is.
Samkvæmt heimildum DV eru hótelin sem um ræðir Hótel Borg, Hótel Holt og Plaza hótelið, öll í miðborg Reykjavíkur. Hótelin hafa öll formlega tilkynnt Aron Pálma til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem nú rannskar háttarlag hans og ásakanir gististaðanna.
Eftir því sem DV kemst næst eru málin þrjú keimlík að því leyti að hann á að hafa bókað sig inn á hótelin þrjú í júlímánuði síðastliðnum, nýtt sé þær veitingar sem í boði eru á hótelherberjunum og haldið síðan á vit ævintýranna. Lögregla rannakar nú hvort Aron Pálmi hafi daginn eftir yfirgefið gististaðina án þess að greiða reikninginn.
Greint frá á dv.is
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast